28. ágú. 2010

Lög og reglur :)

Fékk sendar reglur breska þríþrautarsambandsins vegna vinnu sem er í gangi við að semja íslenskar þríþrautarreglur.  Mér finnst mjög gaman að lesa þetta yfir og er nokkrum sinnum búin að segja við sjálfa mig 'já... nákvæmlega!!!'.  Tók út nokkra kafla sem mér fannst sérstaklega góðir, voilá:

1.4 These rules may not be altered by individual organisers. Local conditions may warrant amendment by a BTF national or regional official; applications for such changes must be submitted in writing to the Rules and Technical Committee (R&T) and, where granted, any such variations must be clearly published to all competitors at least seven days prior to the event and must be covered in all race briefings and safety documents.

NB The terms ‘Olympic’ and ‘Ironman’ MUST NOT be used unless they refer to events organised by the International Olympic Committee or the World Triathlon Corporation respectively.

8 Banned Equipment
8.1 Any equipment that acts as an impediment to hearing or concentration is prohibited from use during an event (including transition). This includes, but is not limited to, mobile telephones (which should be switched off if stored in transition), personal stereos and MP3 players (see Section 30, Penalties).

20 Special Rules
A race organiser, technical delegate or official may approve the addition of special rule/s for a particular race provided that each additional special rule:
a. does not conflict with another competition rule
b. is made available in written form and is announced to the participants before the event
c. and the reasons for its inclusion are advised to the appropriate event sanctioning body for approval prior to the event.

In the case of special rules introduced due to factors that arise on the day, the appropriate event sanctioning body must be notified the day after the event.

21.6 It is the competitor’s responsibility to know and correctly complete the full course of the event.

22.7 No individual support by vehicle, bicycle or on foot is permitted except as provided by the organisers. Competitors may not receive any assistance other than that provided by the race organiser.

26.2 During the event, competitors are individually responsible for the repair of their machines.

Kíkti svo í gamni líka á IRONMAN reglurnar:

22. Each athlete must be individually responsible for repair and maintenance of their own bike. Each athlete should be prepared to handle any possible mechanical malfunction. Assistance from official race personnel is permitted.

25. HEADSETS OR HEADPHONES ARE NOT ALLOWED DURING ANY PORTION OF THE EVENT.

14. The sole responsibility of knowing and following the prescribed cycling course rests with each athlete. No adjustments in times or results shall be made for athletes who fail to follow the proper course for any reason whatsoever.

5. The sole responsibility of knowing and following the prescribed running course rests with each athlete. No adjustments in times or results shall be made for athletes who fail to follow the proper course for any reason whatsoever.

21. No individual support is allowed. Ample aid and food stations will be provided. Friends, family members, coaches, or supporters of any type may NOT bike, drive, or run alongside athlete, may not pass food or other items to athlete and should be warned to stay completely clear of all athletes to avoid the disqualification of a athlete. It is incumbent upon each athlete to immediately reject any attempt to assist, follow, or escort.

Nb. Öll stílbrigði í texta, svo sem bold og hástafir eru svona í reglunum sjálfum og ekki frá mér :)

Mér sýnist að ástæðan fyrir því að ekki má nota orðið 'Ironman' í öðrum keppnum en þeim sem eru í Ironman seríunni, vera sú að það gilda sérstakar reglur í þeim og þá er hægt að bera saman árangur á milli keppna (þrátt fyrir mismunandi brautir).  Í Ironman seríunni eru notaðar grunnreglur USAT (Bandarísku þríþrautarreglurnar) með nokkrum sérstökum Ironman viðbótum. 

Í öðrum þríþrautum í sömu vegalengd gilda aðrar reglur, t.d. eins og í Challenge Copenhagen og þar af leiðandi geta þeir ekki notað orðið 'Ironman', enda kemur það hvergi fram á þeirra síðu.  N.b. nú er ég ekki að gera lítið úr afrekum þeirra sem fóru í Challenge Copenhagen, það er bara þrekvirki að klára svona langa þríþraut og ekkert annað en... mér sýnist ekki vera hægt að kalla sig Ironman, nema að maður ljúki Ironman keppni eða hvað? 

Ég get nú samt alveg séð fyrir mér að það sé í fínu lagi að nota heill og hálfur járnkarl fyrir okkar þrautir hérna heima, með okkar íslensku reglum og ekki reglum :).  Nú og kannski einhvern daginn verðum við orðin svo pro að við getum orðið hluti af Ironman seríunni, hver veit?




7 ummæli:

  1. Sérdeilis fróðlegt. Get upplýst þig um að ástæðan fyrir banni á notkun "Olympic" og "Ironman" í keppnum sem skipulagðar eru af öðrum en eigendum vörumerkjanna er eingöngu viðskiptalegs eðlis. Þessi tvö hugtök eru skrásett vörumerki og vernduð í þeim skilningi. Takk fyrir skemmtilegt blogg. B/kv Magnús Ragnarsson

    SvaraEyða
  2. Takk, takk :) Ég get alveg týnt mér í svona grúski á því sem vekur áhuga hjá mér. Fékk þetta sent í dag: http://wapedia.mobi/en/Ironman_Triathlon

    Þar segir meðal annars:

    There have been a number of non-WTC "Ironman Distance" triathlons that have been held since the mid-1990s. The limited number of WTC-sanctioned events, and the limited number of entries available per race have combined with a growth in the sport that has created demand for these non-trademarked events. Many of them share the 2.4-mile (3.9 km), 112-mile (180 km), 26.2-mile (42.2 km) format with Ironman. Originally, many used the Ironman name. Due to aggressive trademark protection, most of these races no longer use the word "Ironman". The largest of these include the Vineman Triathlon, Silverman Triathlon and Californiaman Triathlon.

    The original Ironman is held in conditions which are uniquely punishing for endurance racing: the Hawaii water is warm enough that helpfully buoyant wetsuits are not allowed; though the cycling hills have only moderate gradients they are normally crossed by strong and gusting winds; and the marathon leg of the race is usually extremely hot. Other races under the WTC aegis have their own difficulties, characteristic of their setting and season. Anyone completing one of these races within the time limit, so long as it is the prescribed distance, is entitled to call themselves an Ironman (the term being gender-neutral). At one time there was no cut-off time, then a 15 hour time limit. For these events the normal time limit is now 17 hours. Some iron distance races (not sanctioned by the WTC corporation, but using the same standard distances) have different cut-off times.

    SvaraEyða
  3. Og úff, þetta er örugglega ekkert skemmtilegt!!!

    http://www.challengecopenhagen.com/en/challenge-copenhagen/forum/view-postlist/forum-1-challenge-copenhagen/topic-241-marathon-coursetoo-short

    Skipuleggjendur setja inn sínar skýringar og enda á að segja: It was never our intention to have a too short course.

    Frekar glatað.

    SvaraEyða
  4. Varðandi Challenge Copenhagen:
    Í svari skipuleggjenda kemur þetta fram:
    A 3 loop course is extra vulnerable to all the factors, as they multiply with 3...

    And as you say, GPS watches are not the most reliable when between houses and with a lot of corners.
    Næsta innlegg á eftir er einnig athyglisvert:
    A lot has been said about distances. GPS watches are know as being inprecise, especially in cities and under bridges, AND because of all the quick turns around both "ends" of the loops, GPS will be incorrect, as it will cut the many sharp corners short.

    I ran (as always) with my Polar RS800cx PTE with the S3 footpod. I calibrated it on friday before the race on a 1200m track route, and it measured the CC rout to be 42,27km. THAT is damn close.

    So I say the distance is correct.

    Þetta er annars skemmtileg umræða. Menn varpa fram spurningum og þeim er svarað. Ekki verður annað lesið úr þessu en að brautin hafi verið rétt mæld.

    SvaraEyða
  5. Thí hí Gísli, ég les einmitt út úr þessu að það sé vafi á að brautin hafi verið rétt mæld. Við lesum ekki einu sinni eins!

    Nokkrir keppendur mældu brautina umtalsvert of stutta, aðrir ekki og skipuleggjendur geta ekki gefið staðfestingu á að brautin hafi verið rétt mæld eða lögð réttara sagt, þó svo að það hafi ekki verið meiningin að hafa hana of stutta. Ég setti einmitt inn linkinn á commentin svo fólk gæti kynnt sér málið frá a-ö. Mér finnst koma mjög skýrt fram í kommenti frá skipuleggjendum að það geti verið nokkrar ástæður fyrir því að brautin gæti hafa verið röng, en að það hafi að sjálfsögðu aldrei verið ætlunin. Mér fannst þetta flott inlegg hjá þeim og er viss um að þetta er eitthvað sem þeir munu passa betur næst.

    Þannig að jú, það verður víst annað lesið úr þessu en er sennilega eitt af þessum málum sem aldrei verður hægt að fá endanlega niðurstöðu í.

    SvaraEyða
  6. Það þarf enga sérstaka lestrarkunnáttu til að sjá á þessari umræðu að mælitækið sem efasemdirnar byggjast á, þ.e. GPS-úr, er ákaflega vafasamur mælikvarði, einkum milli hárra bygginga, þegar farið er fyrir horn og undir brýr.Þetta kemur víða fram í umræðunni.

    Dæmi: "And as you say, GPS watches are not the most reliable when between houses and with a lot of corners."
    "A Garmin FR is not precise enough to give a precise measure in these conditions (buildings, bridges, etc)"
    "Anyway FR GPS watches aren't 100% precise especially when around tall building and under heavy canopies."

    Skipuleggjendur segja:
    The marathon course was measured with the help of some of Copenhagens most experienced marathon organizers, and is with our knowledge the right length.

    Þetta finnst mér staðfesting og taka af vafann. Ef reyndustu maraþonskipuleggjendur borgarinnar geta ekki mælt 42.195 metra, hvað er þá til ráða?

    SvaraEyða
  7. Gott og vel Gísli,þú hefur þetta bara alveg eins og þú vilt, ekki ætla ég að fara að kenna þér að lesa á gamals aldri :)

    Best að skoða bara svarið í heild og dæmi þá hver fyrir sig um hvort skipuleggjendur Challenge Copenhager geti staðfest að hlaupabrautin hafi verið rétt lögð á keppnisdegi og í fullri maraþon lengd.

    SvaraEyða