Eva öfugsnúna

Ég tala um það sem skiptir mig máli. Ég vanda mig og sýni öðrum virðingu.

27. jún. 2015

Maraþonmæðgur

›
Ég hef gaman að Maraþonmæðgunum sem eru að kynna Reykjavíkur maraþonið í ár.  Er búin að horfa á öll vídeó-in og flissa af þessum vitleysi...
25. apr. 2015

Einu sinni var ég plebbi

›
Ég viðurkenni að hér áður fyrr þá stóð ég mig stundum að því að hugsa 'Hva, getur þetta listamannalið ekki bara séð um sig sjálft!'...
4. apr. 2015

Páskahugvekja trúleysingjans

›
"Hvað ætlarðu að gera í páskafríinu?"  Akkúrat það, vera í páskafríi.  Ég ætla ekki að gera neitt sem ég þarf ekki að gera, bara ...
3. apr. 2015

Akkerið í ólgusjónum

›
Enn eina ferðina tók ég ákvörðun um að henda mér út í djúpu laugina þegar ég var búin að koma mér svona líka vel fyrir í heita pottinum. ...
29. mar. 2015

Þvílík móðgun...

›
Ég á fjóra eldri bræður og ég velti því stundum fyrir mér hvernig mamma lifði af uppeldisárin.  Fjórir gaurar fæddir á fimm árum, engir pen...
12. feb. 2015

Taka tvö

›
Ég lifi og hrærist í umhverfi þar sem allt gengur út á 'continuous improvement', stöðugar framfarir og að draga lærdóm af síðasta v...
10. feb. 2015

I'm a runner

›
The date is May 7th 2002.  I sneak out at the crack of dawn and run/walk a 2k route around my neighborhood, my first run... ever.   A colle...
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.